Icelandic airport evacuated due to minor fire, delays minimal

Keflavik International Airport in Iceland was evacuated yesterday afternoon due to smoke from an electrical fire.

Nobody was hurt in the fire alert, according to Fridthor Eydal from Keflavik airport operator, ISAVIA. It is not known precisely how many people were forced to leave the airport; because only the second and third floors needed to be evacuated and passengers and staff remained on the ground floor; as it was not affected by smoke.

Electricity was cut to the whole airport while the fire was being extinguished and fire crews worked quickly to ready the second floor for the return of passengers and staff, DV reports.

Although the small fire and subsequent evacuation due to smoke could be considered a major event; delays to flights were minimal and nobody was hurt.

Engin hætta skapaðist, að sögn Friðþórs Eydal hjá Isavia. Ekki liggur fyrir hversu margir þurftu að yfirgefa flugstöðina, en þeim tilmælum var beint til starfsfólks og ferðalanga að yfirgefa flugstöðina.

Óvíst er hvort seinka þurfi flugi vegna reyksins en endanleg staðfesting hafði ekki enn borist til Isavia um hvenær væri hægt að opna flugstöðina að nýju.

Uppfært kl 14:09

Að sögn Friðþórs Eydal hjá ISAVIA brann rafmagnsleiðsla í loftinu á annarri hæð. Önnur og þriðja hæð flugstöðvarinnar voru rýmdar vegna reyksins en rafmagn var tekið af flugstöðinni og eldurinn slökktur. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta aðra hæð flugstöðvarbyggingarinnar og þegar því starfi er lokið geta farþegar farið aftur inn. Ekki er búist við miklum töfum á flugi vegna reyksins.

Comments are closed.